Sprenging frá Snartarstöðum  IS1991267-130
  Ætt:
  Móðir: Buska frá Þórseyri
      MF:  Reykur frá Hólum
      MM:  Mósa frá Þórseyri
  Faðir: Léttir frá Flugumýri
      FF:  Feykir frá Hafsteinsstöðum 
      FM:  Lyfting frá Flugumýri
Sprenging er fædd Helga Árnasyni í Hjarðarási.  Vignir keypti hana af Helga og Línu á fimmta vetur, þá reiðfæra.  Hún var mjög flott tryppi með mikinn fótaburð.  Vignir þjálfaði hana og sýndi sjálfur í kynbótadóm þegar hún var fimm vetra.  Nokkur afkvæmi Sprengingar hafa verið tamin og eru þau ágætis reiðhross.

Felld  sept. 2009

Afkvæmi:

1998  Íla frá Húsavík F: Seifur frá Efra-Apavatni (seld)
2000  Vá frá Húsavík F: Óskar frá Litla-Dal  (seld)
2001  Ívar frá Húsavík F: Tývar frá Kjartansstöðum (seldur)
2003  Andrea frá Húsavík F: Andvari frá Ey
2004  Þrenning frá Húsavík F: Þristur frá Feti  (seld)
2005. Sumarnótt frá Húsavík F: Hrymur frá Hofi
2008. NN frá Húsavík F: Hraunar frá Húsavík
Dómur: 1996         Aðaleinkunn: 7,63

Sköpulag: 7,75

Höfuð: 7,2
Háls/herðar/bógar: 8,2
Bak og lend: 7,5
Samræmi: 7,7
Fótagerð: 7,7
Réttleiki: 7,2
Hófar: 8,0
 

Kostir: 7,51

Tölt: 7,5
Brokk: 7,3
Skeið: 7,3
Stökk: 7,5
Vilji: 7,7
Geðslag: 7,8
Fegurð í reið: 7,5