Sigurgyđa frá Húsavík  IS2002266-017
Ćtt:
 
Móđir: Miskunn frá Keldunesi (7,58)
  MF: Hnokki frá Árgerđi (7,95)
  MM: Tinna frá Árgerđi (7,52)
Fađir: Ţokki frá Árgerđi (8,08)
   FF:  Ţokki frá Bjarnanesi (8,28)
   FM:  Nös frá Árgerđi (8,16)
Dómur: 2008          Ađaleinkunn: 7,85 

 

Sigga var strax frá fćđingu óvenjulegt hross vegna mjög mikils fótaburđar og rýmis á brokki.  Hún sigrađi á folaldasýningu í Saltvík 2003 međ yfirburđum.  Frá ţví hún var folald hefur hún veriđ sérstaklega hlaupaglöđ og getur veriđ mjög skondiđ ađ fylgjast međ henni í stóđinu.  Ţađ virđist engu máli skipta hversu miklu viđ reynum ađ koma í hana af fóđri, hún brennir ţví öllu jafnóđum.  Hún var frekar klárgeng í tamningu en kom rétt inní töltiđ ţó hún vćri tíma ađ ná valdi á ţví. 
         Hún er ađ okkar mati vel byggđ, mjög lofhá og sívalvaxin, međ grannan og háttsettan háls. Eini gallinn er bara ađ hún er međ merarskálina frá móđur sinni.  Í vetur sem og síđustu tvö undanfarin ár hefur Vignir séđ um ţjálfun á henni og gengiđ mjög vel.  Ţau hafa keppt ađeins og unniđ m.a. B-flokk á ísmóti Grana í vetur.  Erlingur Ingvarss var međ hana voriđ 2007 og sýndi í kynbótadómi og gekk ágćtlega nema viđ vorum ekki alveg sammála dómurunum um sköpulags-dóminn.  Sölvi Sigurđsson ţjálfađi hana í vor og sýndi á Dalvík nú á dögunum.  Enn eru kynbótadómararnir ekki alveg sammála okkur en ţađ verđur ţá bara svo ađ vera.  Viđ höfum tröllatrú á henni sem og flestir sem hafa eitthvađ séđ til hennar.
                                                                                                                              

 

Afkvćmi:
 
2009:  Hákon frá Húsavík F:  Adam frá Ásmundarstöđum (fórst)
2010:  Emilía frá Húsavík F: Kappi frá Kommu
2011:  Elmar foli  F: Kapall frá Kommu
2012:  Emil frá Húsavík F: Kappi frá Kommu
2013:  Jörp hryssa undan Hrafni frá Efri-Rauđalćk
2014:  Sigurgyđa er fylfull viđ Smára frá Skagaströnd
Fleiri myndir af Sigurgyđu: