Miskunn frá Keldunesi  IS1991267-012
  Ætt:
  Móðir: Tinna frá Árgerði
      MF:  Penni frá Árgerði
      MM:  Gamla-Blesa frá Litla Garði
  Faðir: Hnokki frá Árgerði
      FF:  Dreyri frá Álfsnesi 
      FM:  Bylgja frá Árgerði
Dómur: 1996   Aðaleinkunn: 7,58

Miskunn er fædd Vigni.  Hún er fjörviljug alhliðahryssa með góðan fótaburð og mikið vökur. Var sýnd 5 vetra gömul eftir nokkurra mánaða tamningu. Miskunn hefur reynst vel sem kynbótahryssa og erfir ágætlega frá sér vilja, ganghæfni og mikinn fótaburð.

 

Afkvæmi:

1997. Sigur frá Húsavík F: Skorri frá Blönduósi  (seldur)
1999. Andakt frá Húsavík F: Markús frá Langholtsparti  (seld)
2000: Sigurósk frá Húsavík F: Óskar frá Litla-Dal  (seld)
2001. Hanski frá Húsavík F: Huginn frá Haga (felldur)
2002. Sigurgyða frá Húsavík F: Þokki frá Árgerði
2003. Sigurfari frá Húsavík F: Nagli frá Þúfu (seldur)
2005. Sigurveig frá Húsavík F: Hrymur frá Hofi  (seld)
2006  Sigursteinn frá Húsavík F: Hrymur frá Hofi
2007  Sigurvin frá Húsavík F: Glymur frá Innri-Skeljabrekku
2008  Sigurganga frá Húsavík  F: Hágangur frá Narfastöðum (seld)
2009  Sigurvon frá Húsavík F: Hófur frá Varmalæk
2010  Sigurlína frá Húsavík F:  Dáti frá Húsavík
 
Fleiri myndir:
 
Sigur (sonur Miskunnar)

 

 
Sigurgyða (dóttir Miskunnar)

 

 

Sigurfari (sonur Miskunnar)

 

 

Sigursteinn (sonur Miskunnar)