Dúsa frá Húsavík  IS2000266-019
  Ætt:  
    Móðir: Birna frá Húsavík  (8,17)
           MF: Baldur frá Bakka (8,15)             
          MM: Jóna-Hrönn frá Holti (7,33)
    Faðir:Ypsilon frá Holtsmúla (7,98)
FF: Orri frá Þúfu (8,34)
FM:  Yrpa frá Skörðugili

       Dómur: 2006          Aðaleinkunn: 8,40   

Dúsa er úrvalsgóð alhliða hryssa með mikinn fótaburð og gott sköpulag.  Hún er fyrsta afkvæmi Birnu og vonandi framtíðar ræktunarhryssa.  Vignir tamdi Dúsu sjálfur og var hún strax mjög efnileg, fluggeng og með mikinn fótaburð.  Mette Manseth sýndi hana á vorsýningu á Dalvík og síðan á Landsmóti sumarið 2006.  Dúsa var í 4. sæti í flokki hryssna 6 v. á  LM 06 á Vindheimamelum.  Fyrir þann dóm fékk hún verðlaun sem hæst dæmda hryssan árið 2006 hjá HEÞ. 

Afkvæmi:
 
2007  Bogi frá Húsavík,  F: Baugur frá Víðinesi, rauðnösóttur
2008  Búi frá Húsavík, F: Hróður frá Refstöðum
2009  Bóas frá Húsavík F: Kappi frá Kommu (seldur)
2010  Bessi frá Húsavík F: Auður frá Lundum
2011  Bósi frá Húsavík  F: Glymur frá Innri-Skeljabrekku
2012  Brandur frá Húsavík  F: Klakinn frá Skagaströnd
2014 Dúsa er fylfull við Spuna frá Vesturkoti
 
Fleiri myndir:

Dúsa og Vignir á Botnsvatni

 

Díva (8,27) systir Dúsu

 

 
 
Dúskur bróðir Dúsu

 

 
Dalla systir Dúsu