Dáti frá Húsavík IS2007166-019
Ćtt:
Móđir: Birna frá Húsavík (8,17)
        MF: Baldur frá Bakka        
       MM:  Jóna-Hrönn frá Holti
  Fađir: Hágangur frá Narfastöđum (8,31)
      FF:  Glampi frá Vatnsleysu
      FM:  Hera frá Herríđarhóli
Dáti er mjög stór og mikill foli, lofthár og međ sérlega langan háls.  Hann er sótrauđur og gráfextur, háfćttur og ágćtlega prúđur.  Hann er mjög líkur systkinum sínum í hreyfingum og útliti nema ađ hann virđist ćtla ađ verđa ţokkalega prúđur. Birna móđir hans hefur gefiđ okkur mikla gćđinga og hann engin undantekning á ţví.
         Hann er gríđarlega stór og myndarlegur, stórstígur og hágengur alhliđahestur međ stáltaugar.
          Međal systkina Dáta eru Díva og Dúsa sem báđar eru međ mjög góđ fyrstu verđlaun.

Kynbótadómur 8,03

Afkvćmi:
2010: Tvö afkvćmi fćdd.
Fleiri myndir: