Búi frá Húsavík IS2008166-018
Ætt:
Móðir: Dúsa frá Húsavík
  MF: Ypsilon frá Holtsmúla
  MM: Birna frá Húsavík
Faðir: Hróður frá Refstöðum
  FF: Léttir frá Stóra-Ási
  FM: Rán frá Refstöðum
Búi er stór og mjög fallegur, bolléttur og fíngerður.  Hann sýnir allan gang með fótaburði og mýkt.  Hann verður hafður graður um sinn enda stórættaður og flottur foli. Dúsa móðir hans er með 8,40 í aðaleinkunn (8,58 fyrir hæfileika og 8,14 fyrir sköpulag.  Hróður þarf vart að kynna fyrir neinum enda löngu búinn að sanna gildi sitt sem kynbótahestur.

Byggingadómur 2012: 8,50

 
 
Fleiri myndir:


Búi sem folald