Birna frá Húsavík  IS1992266-940
Ćtt:
 
Móđir: Jóna-Hrönn frá Holti (7,33)
   MF:  Sveipur frá Rauđsbakka (8,01)
   MM:  Hrafnhetta frá Egilsstöđum (7,81)
Fađir: Baldur frá Bakka (8,,15)
   FF:  Náttfari frá Ytra-Dalsgerđi (8,54)
   FM:  Sandra frá Bakka (8,08)

 

Dómur 1999   Ađaleinkunn  8,17

Vignir keypti Birnu ótamda á fjórđa vetur af Bjarna Besta á Húsavík.  Hann tamdi hana og sýndi sjálfur.  Hún var strax mjög efnileg og viljug.  EIns og mörg systkini hennar undan Baldri er hún skrefastór, međ góđar gangtegundir, flugvökur og međ mikil gangskil.  Birna er stór og mikil, vel lofthá og međ mjög öfluga lend.  Prúđleiki er tćpur og bakiđ frekar framhallandi.  Vignir keppti töluvert á Birnu á sínum tíma í ýmsum keppnisgreinum međ góđum árangri.  Á síđsumarssýningu á Melgerđismelum 1999 stóđ hún langefst í sínum flokki.Ţví miđur hefur ekki gengiđ ţrautarlaust ađ koma í hana folaldi og hefur hún t.d. aldrei haldiđ viđ hesti í hólfi.  Ţó er hún ágćtlega frjósöm ef henni er haldiđ og öll afkvćmi hennar ţannig tilkomin.  Hún virđist ćtla ađ vera mjög kynföst og líkjast afkvćmi hennar henni mjög.  Voriđ 2006 veiktist Birna illa og var á tímabili tvísýnt hvort hún hefđi ţađ af.  Sem betur fer jafnađi hún sig ágćtlega sjálf en kastađi nokkrum dögum síđar nánast fullburđa en dauđu hestfolaldi undan Hágangi.  Illa hefur gengiđ ađ halda Birnu síđastliđin 2 sumur og hafđi hún fimm sinnum komiđ geld frá hesti ţegar Sigursteini okkar tókst ţađ sem öđrum tókst ekki sumariđ 2008:) Örlítiđ betur gekk međ hana nú í sumar og tókst ađ koma í hana folaldi í annarri tilraun.
Afkvćmi:
 
2000  Dúsa frá Húsavík  (8,40) F: Ypsilon frá Holtsmúla
2002  Díva frá Húsavík  (8,27) F: Markús frá Langholtsparti   (fórst)
2003  Dúskur frá Húsavík  F: Nagli frá Ţúfu   (fórst)
2004  Dalla frá Húsavík  F: Heiđur frá Keldudal
2006  Nn frá Húsavík  F:  Hágangur frá Narfastöđum  (Drapst í köstun)
2007  Dáti frá Húsavík  F: Hágangur frá Narfastöđum
2009  Dýri frá Húsavík F: Sigursteinn frá Húsavík
2013  Diljá frá Húsavík  F:  Maríusi frá Húsavík
2014  Birna er fylfull v/ Kappa frá Kommu
Fleiri myndir:

Dúsa (8,40) dóttir Birnu

 

Díva (8,27) dóttir Birnu

 

 
 
 
Dúskur sonur Birnu

 

 
Dalla dóttir Birnu
 

 

 

  Dáti sonur Birnu